Sögubók Sögubók

Stafabók

3.490 kr

Frí heimsending

Að læra stafrófið hefur aldrei verið skemmtilegra!

Með því að hlaða inn mynd af barni getur þú fengið sérhannaða bók þar sem andlit barnsins kemur fram í persónum í bókinni.

Þessi bók innheldur Íslenska stafrófið frá A–Ö og er ætluð fyrir yngstu kynslóðina.

Hægt er að stimpla inn persónuleg skilaboð sem birtast í bókinni sem er tilvalið þegar um er að ræða t.d afmælisgjöf.

Sýnishorn

Hérna getur þú séð hvernig bókin lítur út og hvernig nafn og andlit barnsins kemur fram í bókinni. Einnig er hægt að setja persónuleg skilaboð sem birtast á bls. 2

Hvernig virkar þetta?

Það er einfalt að búa til bók, fylgdu leiðbeiningunum og færð bókina í hendina á augabragði

1

Taktu mynd af barninu

Staðsettu barnið beint fyrir framan myndavélina, vertu viss um að lýsingin sé góð og að skuggar séu ekki of skarpir í andliti barnsins.

2

Veldu/Taktu mynd & staðsettu hana

Þegar bókin er klár til pöntunar munum við fara yfir hana eldsnöggt til þess að tryggja gæði hennar og svo er hún send í prent. Eftir nokkra daga færðu brakandi nýja bók í hendurnar.

3

Njóttu þess að lesa sérsniðna bók fyrir barnið þitt

Þegar bókin berst til þín mun barnið þitt upplifa nýja leið til þess að njóta lesturs og lærdóms á persónulegan og skemmtilegan hátt

Búðu til þína eigin bók

Það tekur aðeins nokkrar mínútur og við sendum frítt heim að dyrum!

Búa til bók