Sögubók Sögubók

Persónulegri Barnabækur

Með sögubók getur barnið verið aðal söguhetjan í sinni eigin bók!

Leiðbeiningar

1

Taktu mynd af barninu

Staðsettu barnið beint fyrir framan myndavélina, vertu viss um að lýsingin sé góð og að skuggar séu ekki of skarpir í andliti barnsins.

2

Veldu/Taktu mynd & staðsettu hana

Þegar bókin er klár til pöntunar munum við fara yfir hana eldsnöggt til þess að tryggja gæði hennar og svo er hún send í prent. Eftir nokkra daga færðu brakandi nýja bók í hendurnar.

3

Njóttu þess að lesa sérsniðna bók fyrir barnið þitt

Þegar bókin berst til þín mun barnið þitt upplifa nýja leið til þess að njóta lesturs og lærdóms á persónulegan og skemmtilegan hátt